Bakgarðar í Austurstræti

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Bakgarðar í Austurstræti

Kaupa Í körfu

Vilji borgaryfirvalda að endurbyggja húsin tvö, sem skemmdust í eldi síðasta vetrardag, rímar við hugmyndir margra. Óvenju mörg skipulagsmál hafa verið í brennidepli síðustu misserin og hér er skarað í sum þeirra. Fyrir brunann síðasta vetrardag beindi almenningur á höfuðborgarsvæðinu sjónum sínum að einstökum og ólíkum skipulagsmálum. Í Mosfellsbæ er tekist á um tengingu nýrra hverfa; Helgafellshverfis og Leirvogshverfis. MYNDATEXTI: Hvað nú? - Rústir Austurstætis 22 bíða þess að ákvörðun verði tekin um framhaldið. Straumurinn virðist liggja til þess að húsið verði endurbyggt í gamalli mynd og nýbygging rísi á bak við það. Þeirri hugmynd hefur verið varpað fram að í stað nýbyggingar verði gerð garðgöngugata bak við húsin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar