Setning Listahátíðar í Reykjavík

Brynjar Gauti

Setning Listahátíðar í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamála-ráðherra setti Lista-hátíð í Reykjavík á fimmtu-daginn í Listasafni Íslands. Fjöldi lista-manna kom fram við það tæki-færi. Kongóska hljóm-sveitin Konono N°1 lék þjóð-lega dans-tónlist og fyrsta yfirlits-sýning CoBrA-hópsins hér á landi var opnuð. MYNDATEXTI: Konono N°1

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar