Fiskifélagshúsið

Ragnar Axelsson

Fiskifélagshúsið

Kaupa Í körfu

Vilji borgaryfirvalda að endurbyggja húsin tvö, sem skemmdust í eldi síðasta vetrardag, rímar við hugmyndir margra. Óvenju mörg skipulagsmál hafa verið í brennidepli síðustu misserin og hér er skarað í sum þeirra. ...Fyrirmyndarsamvinna um Fiskifélagshúsið Hanna Birna Kristjánsdóttir nefnir gamla Fiskifélagshúsið, Ingólfstræti 1, þar sem nú rís hótel, sem dæmi þess þegar sátt næst með viðhorfum verndar og uppbyggingaraðilum. "Húsið er annað tveggja sérstaklega steindra húsa í Reykjavík, hitt er Þjóðleikhúsið, og því sem slíkt afar verðmætt í byggingarsögu borgarinnar. MYNDATEXTI: Í sátt og samlyndi - Uppbygging Fiskifélagshússins, Ingólfsstræti 1, í hótel fer nú fram í fullri sátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar