Tískusýning listaháskólans Gvendarbrunnum

Tískusýning listaháskólans Gvendarbrunnum

Kaupa Í körfu

Lokasýning útskriftarnema í fatahönnun fór fram í húsi Orkuveitunnar við Gvendarbrunna í Heiðmörk föstudagskvöldið síðastliðið. Margt var um manninn og góður rómur gerður að verkum nemenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar