Tónlistarfólk í viðtali

Tónlistarfólk í viðtali

Kaupa Í körfu

Áshildur Haraldsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir og Atli Heimir Sveinsson leika á Listahátíð í dag einleiksverk fyrir flautu og verk fyrir flautu og píanó eftir Atla Heimi. Hallgrímur Helgi Helgason ræddi við þau. Það er sjálfsagt engin hending að Atli Heimir Sveinsson hlaut Tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1976 einmitt fyrir flautukonsert. Það er eins og verk fyrir flautu henti náttúru hans sem tónskálds sérdeilis vel. Þar eru hin fínlegu, ljóðrænu stef sem fylla áheyrandann af einhverri ríkri andakt. En þar er líka dramatíkin og síðast en ekki síst hugmyndaflugið, ólíkindalætin. MYNDATEXTI: Tónamínútur - Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari, Atli Heimir Sveinsson tónskáld og Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar