Tónlistarfólk í viðtali
Kaupa Í körfu
Áshildur Haraldsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir og Atli Heimir Sveinsson leika á Listahátíð í dag einleiksverk fyrir flautu og verk fyrir flautu og píanó eftir Atla Heimi. Hallgrímur Helgi Helgason ræddi við þau. Það er sjálfsagt engin hending að Atli Heimir Sveinsson hlaut Tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1976 einmitt fyrir flautukonsert. Það er eins og verk fyrir flautu henti náttúru hans sem tónskálds sérdeilis vel. Þar eru hin fínlegu, ljóðrænu stef sem fylla áheyrandann af einhverri ríkri andakt. En þar er líka dramatíkin og síðast en ekki síst hugmyndaflugið, ólíkindalætin. MYNDATEXTI: Tónamínútur - Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari, Atli Heimir Sveinsson tónskáld og Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir