Kosningar 2007
Kaupa Í körfu
"Við teljum okkur hafa unnið siðferðislegan sigur. Við vorum með atkvæðamagn til að koma tveimur mönnum inn á þing. Fimm prósenta reglan skemmdi fyrir því og hún er skaðleg. Í þessu tilfelli hefði það velt ríkisstjórninni ef við hefðum komið manni inn á þing," segir Ómar en ný kosningalög segja að flokkur verði að fá að lágmarki fimm prósent atkvæða til að ná manni inn á þing. MYNDATEXTI: Ómar Ragnarsson Íslandshreyfingin á kosningavöku á Hótel Borg
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir