Tómas Grétar Gunnarsson og Jón Einar Jónsson

Morgunblaðið/ Gunnlaugur Árnason

Tómas Grétar Gunnarsson og Jón Einar Jónsson

Kaupa Í körfu

Æðarbændur eru hreinir og klárir fuglaunnendur í gegnum þennan vin sinn, æðarfuglinn, segir Jón Einar Jónsson, nýr starfsmaður hjá Háskólasetrinu í Stykkishólmi. MYNDATEXTI: Rannsókn - Tómas Grétar Gunnarsson og Jón Einar Jónsson hjá Háskólasetri Snæfellsnes munu á næstu árum fylgjast vel með æðarvarpi til að auka þekkingu á lífsháttum æðarfugls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar