99 ára á kjörstað

Morgunblaðið/ Gunnlaugur Árnason

99 ára á kjörstað

Kaupa Í körfu

Elsti íbúi Stykkishóms, Kristín Davíðsdóttir, mætti á kjörstað til að kjósa. Hún verður 99 ára 14. júní n.k. og er örugglega með elstu Íslendingum sem kusu á kjörstað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar