Kosningar 2007

Kosningar 2007

Kaupa Í körfu

Stærðarröðin í flokkakerfinu hefur breytzt, Sjálfstæðisflokknum og VG í hag en Samfylkingu og Framsókn í óhag. Fjórflokkurinn lifir enn góðu lífi, bara í öðrum hlutföllum en áður. MYNDATEXTI: Sigurvíma - Þingmenn vinstri grænna fögnuðu ákaft á Hótel Sögu er í ljós kom að flokkurinn hafði bætt við sig fjórum þingmönnum. Ögmundur Jónasson og Katrín Jakobsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir og Árni Þór Sigurðsson fagna. Í baksýn er Steingrímur J. Sigfússon formaður flokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar