Alþingiskosningar 2007

Alþingiskosningar 2007

Kaupa Í körfu

Stærðarröðin í flokkakerfinu hefur breytzt, Sjálfstæðisflokknum og VG í hag en Samfylkingu og Framsókn í óhag. Fjórflokkurinn lifir enn góðu lífi, bara í öðrum hlutföllum en áður. MYNDATEXTI: Góður sigur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Geir H. Haarde formaður féllust í faðma þegar úrslitin voru ljós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar