Alþingiskosningar 2007

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Alþingiskosningar 2007

Kaupa Í körfu

Stærðarröðin í flokkakerfinu hefur breytzt, Sjálfstæðisflokknum og VG í hag en Samfylkingu og Framsókn í óhag. Fjórflokkurinn lifir enn góðu lífi, bara í öðrum hlutföllum en áður. MYNDATEXTI: Daufleg vist - Ekki var beinlínis fjörlegt á kosningavöku Framsóknarflokksins á laugardagskvöld er tölur úr talningu í kjördæmunum bárust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar