Stóra planið

Stóra planið

Kaupa Í körfu

ÞAÐ HEFUR sjálfsagt ekki farið framhjá neinum að bandaríski leikarinn Michael Imperioli er staddur hér á landi. Imperioli leikur í kvikmynd Ólafs de Fleur Jóhannessonar, Stóra planinu, en tökur stóðu yfir á einu atriða sem hann er í föstudaginn síðastliðinn á Seltjarnarnesi, þar sem þessar myndir voru teknar. MYNDATEXTI: Drotningin. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir leikur í Stóra Planinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar