Tískusýning listaháskólans Gvendabrunnum

Tískusýning listaháskólans Gvendabrunnum

Kaupa Í körfu

"Fötin skapa manninn, eða viltur vera púkó? Nei, ekki ég!" söng Spilverk þjóðanna. Ekki er víst að sú hugsun liggi að baki útskriftarverkum fatahönnunarnema í Listaháskóla Íslands sem hljóta þó að eiga það sameiginlegt að vilja bjarga mönnum frá því að vera púkalegir til fara. MYNDATEXTI: Grár samfestingur Soniu Bents og blár jerseykjóll eftir Ragnheiði Axel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar