Helgi Tómasson heiðraður á Bessastöðum
Kaupa Í körfu
ÉG ER gífurlega stoltur að fá þetta frá minni eigin þjóð," sagði Helgi Tómasson, listrænn stjórnandi San Francisco-ballettsins, þegar hann tók við stórkrossinum úr hendi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, á Bessastöðum í gær að viðstöddu fjölmenni. Hálf öld er liðin frá því Íslendingur hlaut krossinn fyrir störf sín í þágu menningar og listar, en það var nóbelsskáldið sjálft, Halldór Laxness, árið 1957. Venju samkvæmt eru þjóðarleiðtogar sæmdir krossinum og er þetta því mikill heiður fyrir Helga. MYNDATEXTI: Stolt - Sigríður Ármann og Sif Þórz voru fyrstu danskennarar Helga. Sigríður fylgdist með afhendingu stórkrossins í gær og var augljóslega stolt af nemanda sínum fyrrverandi. Helgi segir dansáhuga sinn hafa kviknað þegar hann sá danssýningu í Vestmannaeyjum aðeins fimm ára.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir