Þingflokkur sjálfstæðismanna hittist eftir kosningar
Kaupa Í körfu
MIKIL sigurgleði ríkti á þingflokksfundi sjálfstæðismanna í Alþingishúsinu í gærkvöldi. Fundurinn er sá fyrsti sem þingmennirnir eiga eftir kosningarnar um liðna helgi. Tíu þingmenn setjast nýir á þing fyrir flokkinn og voru þeir boðnir velkomnir í þingflokkinn. Eins og sjá má gátu þær Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Björk Guðjónsdóttir og Guðfinna S. Bjarnadóttir ekki leynt gleði sinni en þær eru allar að setjast á þing í fyrsta skipti. :
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir