Þingflokkur sjálfstæðismanna hittist eftir kosningar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þingflokkur sjálfstæðismanna hittist eftir kosningar

Kaupa Í körfu

MIKIL sigurgleði ríkti á þingflokksfundi sjálfstæðismanna í Alþingishúsinu í gærkvöldi. Fundurinn er sá fyrsti sem þingmennirnir eiga eftir kosningarnar um liðna helgi. Tíu þingmenn setjast nýir á þing fyrir flokkinn og voru þeir boðnir velkomnir í þingflokkinn. Eins og sjá má gátu þær Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Björk Guðjónsdóttir og Guðfinna S. Bjarnadóttir ekki leynt gleði sinni en þær eru allar að setjast á þing í fyrsta skipti. :

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar