Þingflokkur Framsóknarflokksins

Þingflokkur Framsóknarflokksins

Kaupa Í körfu

NÝR þingflokkur Framsóknarflokksins kom saman á löngum fundi í gærkvöldi. Auk þingmanna sátu á fundinum Jón Sigurðsson, formaður flokksins, framkvæmdastjóri þingflokksins og fráfarandi þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna. Fundurinn var sá fyrsti hjá þingflokknum sem er nokkru minni en fyrir kosningar, sjö þingmenn í stað tólf áður. MYNDATEXTI: Stöðumat - Þingflokkur Framsóknarflokksins mat stöðu mála að kosningum loknum á fundi í gærkvöldi. Jón Sigurðsson, formaður flokksins, greindi frá gangi viðræðna sinna við Geir H. Haarde, formann Sjálfstæðisflokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar