Ísafjörður - sól og blíða

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísafjörður - sól og blíða

Kaupa Í körfu

SÓL OG blíða var á Ísafirði í gær þar sem börnin í vögnunum sváfu svefni hinna réttlátu. Spurning er hvort ætlunin er að koma hugmyndinni um körfubolta inn í koll barnanna með staðsetningu vagnanna. Aldrei er að vita nema ætlunin takist þannig að þarna gætu verið körfuboltastjörnur framtíðarinnar. Í körfuboltaleik eru fimm inni á vellinum í einu svo að þarna er meira að segja fyrsti varamaðurinn líka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar