DSÍ Danskeppni

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

DSÍ Danskeppni

Kaupa Í körfu

GUNNAR Hrafn Gunnarsson og Melissa Ortiz Gomez, Dansfélaginu Hvönn í Kópavogi, sigruðu á alþjóðlegu stigamóti IDSF, alþjóðadanssambandsins, í Pontevedra á Spáni á sunnudag en 45 pör tóku þátt í þessu alþjóðlega stigamóti. Þau taka þátt í Landsmóti UMFÍ sem verður haldið í Kópavogi 7. júlí og keppa þar fyrir UMSK.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar