Helgi Tómasson heiðraður á Bessastöðum
Kaupa Í körfu
"BRAVÓ! Bravó!" hrópuðu gestir á Bessastöðum í gær þegar forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi Helga Tómasson, stjórnanda San Fransisco-ballettsins, stórkrossinum sem er æðsta heiðursmerki fálkaorðunnar. Helgi var afar hrærður þegar hann tók við verðlaununum að viðstaddri fjölskyldu sinni, dönsurum úr San Francisco-ballettinum og ýmsum forystumönnum úr íslensku menningarlífi . MYNDATEXTI: Klökkur - Helgi Tómasson tekur í höndina á forsetanum eftir athöfnina og var augljóslega hrærður yfir þessum virðingarvotti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir