Bangsar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Bangsar

Kaupa Í körfu

Þeir Bangsi og Malli eru eineggja tvíburar, alveg eins og eigendur þeirra, systurnar Hrefna og Erna Jónasdætur. Þrátt fyrir að vera lágir í lofti og vel snjáðir eru þeir ómetanlegir í augum stelpnanna enda hafa þau fjögur hafa verið óaðskiljanleg síðustu sjö ár – allt frá því þær systur voru í vöggu. MYNDATEXTI: Alveg eins - Þeir Malli og Bangsi eru líkir, eins og Erna og Hrefna sem þekkja þá félaga þó auðveldlega í sundur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar