Stóra planið

Stóra planið

Kaupa Í körfu

* Eins og komið hefur fram er Sopranos-leikarinn Michael Imperioli staddur hér á landi að leika í mynd Ólafs Jóhannesonar, Stóra planinu. Á heimasíðu Ólafs, poppoli.blog.is hefur hann sett inn stuttan myndbút frá tökum á myndinni sem ætti að vekja áhuga hjá upprennandi leikstjórum, leikurum og áhugafólki um kvikmyndir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar