Kosið á Selfossi

Sigurður Jónsson

Kosið á Selfossi

Kaupa Í körfu

KJÖRSÓKN hefur aldrei fyrr í sögu lýðveldisins verið jafn lítil og í alþingiskosningunum um helgina, en þá var kosningaþátttaka 83,6%. Þar áður var kjörsókn minnst 1999, 84,1%. Á landinu voru 221.368 á kjörskrá en 185.071 neyttu kosningaréttar síns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar