Góða veðrinu fagnað á Austurvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Góða veðrinu fagnað á Austurvelli

Kaupa Í körfu

PILTUR og stúlka spjalla kankvís saman á Austurvelli í glaðviðrinu sem var í gær. Margir vegfarendur settust niður á Austurvelli til að sleikja sólskinið, enda er ekki víst að sólar njóti næstu daga. Spáð er skúrum sunnan- og vestanlands í dag og rigningu í kvöld en annars bjartviðri víða um land. Hitinn verður 2-12 stig, hlýjast suðvestanlands, en útlit er fyrir dálitla rigningu eða slyddu með köflum næstu daga og kólnandi veðri á föstudag. Um helgina snýst síðan í suðlæga átt með hlýnandi veðri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar