Alþingiskosningar 2007

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Alþingiskosningar 2007

Kaupa Í körfu

Að kvöldi kjördags koma samflokksmenn um allt land saman, fylgjast með talningu atkvæða og sýna sig og sjá aðra. Halla Gunnarsdóttir heimsótti kosningavökur flokkanna sex í Reykjavík og þreifaði á stemningunni á þessum spennuþrungna degi. MYNDATEXTI: Róleg og æðrulaus - Í Þjóðleikhúskjallaranum var rólegt yfir fólki og Framsóknarmenn virutst taka dræmu fylgi miðað við fyrstu tölur af æðruleysi, án þess þó að reyna að leyna vonbrigðum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar