Alþingiskosningar 2007

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Alþingiskosningar 2007

Kaupa Í körfu

Að kvöldi kjördags koma samflokksmenn um allt land saman, fylgjast með talningu atkvæða og sýna sig og sjá aðra. Halla Gunnarsdóttir heimsótti kosningavökur flokkanna sex í Reykjavík og þreifaði á stemningunni á þessum spennuþrungna degi. MYNDATEXTI: Risessuna á þing? Risessan setti óvanalegan svip á kjördag en hún þvældist um borgina í von um að fá föður sinn til að láta af skemmdarverkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar