Hálslón stækkar

Ragnar Axelsson

Hálslón stækkar

Kaupa Í körfu

ÓMAR Ragnarsson, formaður Íslandshreyfingarinnar, fór að Hálslóni í gær og færði bíl til að hann færi ekki á kaf. "Ég fór með bílinn þangað í snjó og hjarni í fyrra án þess að fara inn á friðlandið og hann hefur staðið þar síðan," sagði Ómar. "Núna færi ég hann aðeins ofar, án þess að fara á friðlandið, vegna þess að melurinn, sem vélunum var lent á, er að sökkva." Melurinn er við Kringilsárrana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar