Krónan við Gullinbrú

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Krónan við Gullinbrú

Kaupa Í körfu

KRÓNAN færir ört út kvíarnar um þessar mundir. Ekki er langt síðan ný verslun var opnuð í Mosfellsbæ og verslanir á Akranesi og Bíldshöfða fylgdu í kjölfarið. Í sumar verður Krónuverslun opnuð við Fiskislóð í Örfirisey og svo verður hafist handa við að koma búð í Lindahverfi í Kópavogi á laggirnar. MYNDATEXTI: Úrval - Í nýju verslununum er lögð áhersla á ferskleika, hollustu og úrval ávaxta og grænmetis. Sérstök áhersla er á lífrænt ræktaðar vörur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar