Spencer Tunick
Kaupa Í körfu
Uppákomurnar þegar fjöldi fólks svarar kalli listamannsins Spencer Tunicks, flettir sig klæðum og hrúgast saman fyrir framan linsu hans, eru vinsælt myndefni fréttastofa. Fjölmiðlar heimsins birta myndir þar sem ber múgurinn stillir sér upp og gerir sem ljósmyndarinn býður. Því miður fylgja aldrei fréttunum myndir af verkunum sem Tunick skapar. Þau eru nefnilega áhugaverðari en þessi yfirborðskennda umfjöllun um uppákomurnar. MYNDATEXTI: Sérstakur - Spencer Tunick við eina mynda sinna sem sýndar eru í i8
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir