Heilsulausnin

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heilsulausnin

Kaupa Í körfu

Þreyta og orkuleysi geta stafað af hreyfingarskorti og slæmum matarvenjum. Árni Heiðar Ívarsson íþróttakennari sagði Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur að þegar fólk gerði alvöru úr að taka sig taki fyndi það mikinn mun eftir aðeins örfáar vikur. MYNDATEXTI: Breyttur lífsstíll - Árni Heiðar Ívarsson ásamt Jónínu Jónsdóttur og Ólöfu Dröfn Sigurbjörnsdóttur sem báðar hafa prófað að fara eftir kerfi Árna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar