Breiðablik - Fylkir 0:1

Breiðablik - Fylkir 0:1

Kaupa Í körfu

"VIÐ kvörtum ekki yfir því að fá þrjú stig úr útileik í fyrstu umferð Íslandsmótsins. Markmiðið var að fá ekki á okkur mark og það tókst," sagði Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 1:0-sigur liðsins gegn Breiðabliki í Landsbankadeild karla í gær. Kópavogsliðið lék manni færri megnið af leiknum en þrátt fyrir það náðu leikmenn liðsins ágætum rispum í sóknarleiknum. MYNDATEXTI: Vinnusigur Valur Fannar Gíslason og félagar hans úr Fylki lönduðu naumum sigri gegn Nenad Petrovic og félögum hans úr Breiðabliki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar