Víkingur R. - HK 0:0

Brynjar Gauti

Víkingur R. - HK 0:0

Kaupa Í körfu

HK fékk sitt fyrsta stig í efstu deild eftir markalaust jafntefli við Víking EITT stig handa hvoru liði, þegar HK sótti Víking heim í gærkvöldi í markalausu jafntefli, er prýðis uppskera því ekki fór mikið fyrir góðri knattspyrnu í Fossvoginum. MYNDATEXTI: Fyrirliðar Gunnleifur Gunnleifsson markvörður HK gefur ekkert eftir í baráttunni gegn Grétari Sigfinni Sigurðssyni varnarmanni Víkings. HK var að leika fyrsta leik félagsins í efstu deild á Íslandsmóti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar