ÍA - FH 2:3

Brynjar Gauti

ÍA - FH 2:3

Kaupa Í körfu

"Ég held að Ólafur Jóhannessson þjálfari FH hafi verið þeirri stundu fegnastur þegar blásið var til leiksloka. Við vorum að sækja í okkur veðrið og vorum líklegir til þess að jafna leikinn," sagði Guðjón Þórðarson þjálfari ÍA eftir 3:2-tap liðsins gegn Íslandsmeistaraliði FH í opnunarleik Landsbankadeildarinnar á laugardag. MYNDATEXTI: Fyrstur Tryggvi Guðmundsson fagnar fyrsta marki Íslandsmótsins á Akranesi á laugardaginn en hann skoraði úr vítaspyrnu fyrir FH í 3:2-sigri liðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar