ÍBV Íslandsmeistarar kvenna handbolta
Kaupa Í körfu
"ÞEGAR ég tók við þjálfun kvennalandsliðsins fyrir fjórum árum var erfitt að fá verkefni fyrir það. Nú hefur það breyst og gleggsta og eitt ánægjulegast dæmi þess er að nú eru Evrópumeistarar Dana að koma hingað til lands í tvo leiki um helgina," sagði Stefán Arnarson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik þegar hann tilkynnti um 22 manna landsliðshóp sinn í gær. Þetta verða fyrstu landsleikir Íslands í kvennaflokki í handknattleik í fjögur ár. MYNDATEXTI: Berglind Íris Hansdóttir, markvörður Vals, er í landsliðinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir