Landsbankadeildin 2007
Kaupa Í körfu
BREIÐABLIK var nýliði í úrvalsdeildinni í fyrra og náði þá fimmta sætinu þegar upp var staðið, þó liðið væri í fallbaráttu lengi vel. Oft er það þannig að lið eiga erfiðara uppdráttar á öðru ári sínu í deildinni en Kópavogsliðið þykir til alls líklegt í sumar eftir góða frammistöðu í deildabikarnum og þar á bæ er markmiðið að gera betur. MYNDATEXTI Liðsauki Prince Rajcomar kemur frá Hollandi og Nenad Petrovic frá Serbíu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir