Landsbankadeildin 2007

Landsbankadeildin 2007

Kaupa Í körfu

BREIÐABLIK var nýliði í úrvalsdeildinni í fyrra og náði þá fimmta sætinu þegar upp var staðið, þó liðið væri í fallbaráttu lengi vel. Oft er það þannig að lið eiga erfiðara uppdráttar á öðru ári sínu í deildinni en Kópavogsliðið þykir til alls líklegt í sumar eftir góða frammistöðu í deildabikarnum og þar á bæ er markmiðið að gera betur. MYNDATEXTI Liðsauki Prince Rajcomar kemur frá Hollandi og Nenad Petrovic frá Serbíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar