Heimili og Skóli foreldraverlaun

Heimili og Skóli foreldraverlaun

Kaupa Í körfu

ÞETTA er mikil viðurkenning til allra sem að þessu standa á Seltjarnarnesi," segir Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður Íþróttafélagsins Gróttu á Seltjarnarnesi, um foreldraverðlaun Heimilis og skóla, sem félagið fékk afhent í Þjóðmenningarhúsinu á þriðjudag fyrir samræmingu skóladags og æfingatíma í samvinnu við bæjaryfirvöld og grunn- og tónlistarskóla Seltjarnarness. MYNDATEXTI Verðlaun Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður Íþróttafélagsins Gróttu á Seltjarnarnesi, þakkar fyrir viðurkenninguna í Þjóðmenningarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar