Akureyri Arctic Open

Kristján Kristjánsson

Akureyri Arctic Open

Kaupa Í körfu

SAMSTARFSSAMNINGAR um markaðssetningu og framkvæmd Arctic Open-mótsins voru undirritaðir í klúbbhúsinu á Jaðri í gær, milli Landsbankans, Flugfélags Íslands og Golfklúbbs Akureyrar. Arctic Open verður haldið í tuttugasta og fyrsta sinn á Jaðarsvelli 21. MYNDATEXTI Mikill áhugi G. Ómar Pétursson, Birgir Björn Svavarsson, Árni Gunnarsson og Jón Birgir Guðmundsson undirrituðu samningana í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar