Birna Guðmundsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Birna Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Jólapakkinn sem Birna Guðmundsdóttir fékk eitt sinn sendan út til Kaupmannahafnar lét ekki mikið yfir sér. Engu að síður átti hann eftir að valda ýmsum breytingum í lífi hennar. Nú, tveimur árum síðar, er hún búin að stofna fyrirtæki, minnka við sig vinnu á sjúkrahúsinu þar sem hún var í föstu starfi áður og stendur í viðskiptum heimsálfa á milli. Þar fyrir utan hefur hún endurnýjað kynnin við strákpjakkinn sem fyrir löngu kom til hennar í sveitina fyrir austan, þá bara níu ára gamall. MYNDATEXTI Kertin eru ekki bara til heimilisnota, heldur gjarnarn notuð á nuddstofum og víðar þar sem skapa á róandi stemningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar