Sólveig Einarsdóttir hjólreiðakappi
Kaupa Í körfu
Ég er komin með þvílíka dellu. Og þegar maður sér allt í einu að maður getur þetta og getur haldið púls í visst langan tíma, þá er ekki hægt að hætta," segir Sólveig Einarsdóttir, 34 ára gömul hjólreiðakona úr Reykjavík, sem hóf að æfa hjólreiðar fyrir aðeins tveimur mánuðum en hefur þegar tekið þátt í þremur hjólreiðamótum. Um síðustu helgi gerði Sólveig sér lítið fyrir á bikarmóti á Akureyri og lagði að velli Steinunni Einarsdóttur, Íslandsmeistara til margra ára, en alls var hjóluð 27 kílómetra leið. "Ég var ákveðin í að fara til Akureyrar og æfði stíft, en markmiðið var að vinna," segir Sólveig um bikarmótið. MYNDATEXTI: Með hjólreiðadellu - Sólveig Einarsdóttir hefur tekið hjólreiðaíþróttina með trompi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir