Viðey

Eyþór Árnason

Viðey

Kaupa Í körfu

FRÆÐSLA, listir, skemmtun og útivera verða í fyrirrúmi í Viðey í sumar, sagði Kjartan Magnússon, formaður Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, á blaðamannafundi í Viðey í gær þar sem endurreisn starfseminnar í Viðey var kynnt. Viðey bjó yfir vannýttum möguleikum að mati nýrrar menningar- og ferðamálanefndar og þótti ástæða til að leita nýrra leiða í að efla eyjuna sem afþreyingarkost fyrir ferðamenn jafnt sem borgarbúa. MYNDATEXTI Nóg að gera Spjótkast, seglbílar, bogfimi og margt fleira verður á boðstólum í Viðey í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar