Viðey
Kaupa Í körfu
FRÆÐSLA, listir, skemmtun og útivera verða í fyrirrúmi í Viðey í sumar, sagði Kjartan Magnússon, formaður Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, á blaðamannafundi í Viðey í gær þar sem endurreisn starfseminnar í Viðey var kynnt. Viðey bjó yfir vannýttum möguleikum að mati nýrrar menningar- og ferðamálanefndar og þótti ástæða til að leita nýrra leiða í að efla eyjuna sem afþreyingarkost fyrir ferðamenn jafnt sem borgarbúa. MYNDATEXTI Ókeypis afnot Fjöldi velútbúinna hjóla fyrir alla fjölskylduna bíður við hafnarbakkann.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir