Jan Forsbom

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Jan Forsbom

Kaupa Í körfu

FYRR í vikunni var tilkynnt um ráðningu Finnans Jans Forsboms í starf framkvæmdastjóra eignastýringar Glitnis. Hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra finnska eignastýringarfyrirtækisins FIM sem Glitnir keypti nýlega og var staddur hér á landi fyrir ekki löngu síðan til þess að kynna íslenskum fagfjárfestum afurðir FIM. MYNDATEXTI Starfskipti Jan Forsbom er framkvæmdastjóri eignastýringar Glitnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar