Famjin

Helgi Bjarnason

Famjin

Kaupa Í körfu

INNFLUTNINGUR til Færeyja á fyrsta ársfjórðungi var nánast óbreyttur ef frá er talinn innflutningur fiskiskipa. Alls var flutt inn fyrir rúma 14 milljarða íslenzkra króna, sem er tæpum 1,2 milljörðum króna meira en á sama ársfjórðungi í fyrra. Þar af nemur innflutningur á skipum 1,5 milljörðum króna. Á sama tíma í fyrra nam verðmæti innfluttra skipa aðeins ríflega 160 milljónum króna. MYNDATEXTI Famjin á Suðurey Innflutningur til Færeyja í fyrra nam 14 milljörðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar