Nemendur ræða menntastefnu

Nemendur ræða menntastefnu

Kaupa Í körfu

MENNTARÁÐ fundaði í fyrsta sinn í gær með nemendaráðum grunnskólanna í Reykjavík og Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður menntaráðs, upplýsti að um 65 nemendur hefðu sóttu fundinn. "Nemendur voru beðnir að koma og opna hug sinn, ræða við okkur um menntastefnuna og grunnskólann almennt og ekkert undanskilið í þeim efnum," segir Júlíus Vífill, en endurskoðun menntastefnu Reykjavíkurborgar er nú í gangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar