Skemdir á vinnuvélum í Mosfellsbæ

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skemdir á vinnuvélum í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

SKEMMDARVARGAR unnu milljónatjón á vinnuvélum verktakans Magna í Helgafellshverfi í fyrrinótt og hefur verktakafyrirtækið kært spjöllin til lögreglunnar. Að sögn Harðar Gauta Gunnarssonar framkvæmdastjóra liggur ekki fyrir hverjir voru þarna að verki en rannsókn er hafin á málinu. MYNDATEXTI Skemmdir Málað, brotið og bramlað á vettvangi og þarf að setja vinnuvélarnar í viðgerð sem tefur verkið. Milljónatjón var unnið en Varmársamtökin fordæma verknaðinn þótt þau séu á hinn bóginn mótfallin framkvæmdum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar