Leikskólaliðar útskrifast
Kaupa Í körfu
FYRSTU leikskólaliðarnir útskrifuðust í gær frá svokallaðri Leikskólabrú sem kennd hefur verið á vegum Mímis-símenntunar. Er starfið í samstarfi við Eflingu stéttarfélag og Reykjavíkurborg en markmiðið er að stuðla að fjölþættri fagþekkingu á sviði uppeldis og kennslu. Þrjátíu konur, allar 45 ára og eldri, útskrifuðust í gær og hafa þær áralanga reynslu af störfum í leikskólum. Stunduðu þær námið samhliða starfi en lögð var áhersla á uppeldisfræði, félagsfræði og sálfræði en kennslan nær einnig til listsköpunar, leikja og samskipta. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri var viðstaddur útskriftina sem fram fór í Höfða. Á annað hundrað starfsmanna leikskólanna í Reykjavík stundar nú námið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir