Gengið í fjölskyldugarðinum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gengið í fjölskyldugarðinum

Kaupa Í körfu

Þó veður hafi verið fremur napurt á landinu undanfarna daga, og fátt sem bendir til þess að vorið sé á næsta leiti, er alltaf hressandi að fá sér göngutúr til að sleppa frá amstri dagsins, eða bara til að komast á milli tveggja staða á umhverfisvænan og heilsusamlegan hátt. Ekki er vitað hvert þetta fólk sem gekk um Laugardalinn var að fara, en dalurinn er fjölsóttur sumar, vetur, vor og haust, og ekki spillir fyrir að trén veita skjól fyrir næðandi vindinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar