Gengið í fjölskyldugarðinum
Kaupa Í körfu
Þó veður hafi verið fremur napurt á landinu undanfarna daga, og fátt sem bendir til þess að vorið sé á næsta leiti, er alltaf hressandi að fá sér göngutúr til að sleppa frá amstri dagsins, eða bara til að komast á milli tveggja staða á umhverfisvænan og heilsusamlegan hátt. Ekki er vitað hvert þetta fólk sem gekk um Laugardalinn var að fara, en dalurinn er fjölsóttur sumar, vetur, vor og haust, og ekki spillir fyrir að trén veita skjól fyrir næðandi vindinum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir