Perlan
Kaupa Í körfu
LISTAKONAN Margit Säde vígir hljóðverk sem hún hefur í Perlunni á laugardaginn, 19. maí. Verkið heitir MonuMental NiceNess. Säde telur minnisvarða nútímans fagna sigri yfir leiðindum og nýjum viðmiðum hvað varðar vinsemd. Menn geti þó fengið sig fullsadda af vingjarnlegheitum. Verkið ætlar listakonan að gefa Perlunni og segir örlög þess í höndum þeirra sem Perlunni stjórna. Vonandi verði verkið þar til frambúðar og "fylli andrúmsloftið af hamingju í hvert sinn sem gosbrunnurinn gýs
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir