Pétur Gunnarsson

Jim Smart

Pétur Gunnarsson

Kaupa Í körfu

PÉTUR Gunnarsson rithöfundur er nýkjörinn formaður Rithöfundasambands Íslands. Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og að verja frelsi og heiður bókmenntanna. Morgunblaðið tók tal af Pétri í tilefni af nýja embættinu. MYNDATEXTI Pétur segir um Íslensku bókmenntaverðlaunin að þau þyrftu "að rísa undir nafni, þ.e. taka til allra fagur- og fræðibóka sem út koma á hverju ári".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar