Kyrjurnar æfa "Stop - in the name of love"

Kyrjurnar æfa "Stop - in the name of love"

Kaupa Í körfu

KVENNAKÓRINN Kyrjurnar fagnar 10 ára afmæli sínu í dag með veglegum afmælistónleikum í Seltjarnarneskirkju kl 17. Stjórnandi er Sigurbjörg Hvanndal Magnúsdóttir en yfirskrift tónleikanna er "Ástir og rómantík" og á efnisskránni er fjölbreytt blanda af íslenskum og erlendum lögum. MYNDATEXTI Stop! - in the name of love syngja Kyrjurnar í hér með viðeigandi látbragði. Þær syngja líka lög sem Ellý Vilhjálms gerði þjóðkunn og góðkunningja eins og Besame Mucho.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar