Cannes 2007

Cannes 2007

Kaupa Í körfu

Kvikmyndahátíðin hér í Cannes var opnuð formlega í gær með sýningu myndarinnar My Blueberry Nights. Myndin er fyrsta mynd kínverska leikstjórans Wong Kar Wai á enska tungu en hann er alls ekki ókunnugur kvikmyndahátíðinni. Þetta er í fjórða sinn sem hann á mynd í keppninni og hefur einu sinni unnið Gullpálmann eftirsótta. Auk þess var Kar Wai formaður dómnefndarinnar í fyrra. MYNDATEXTI Stjörnur Norah Jones og Jude Law stilltu sér upp fyrir ljósmyndara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar